Svala Björgvins og co í So You Think You Can Dance – MYNDBAND!

2 Júl

Hljómsveitin Steed Lord, með Svölu Björgvinsdóttur fremsta í fylkingu, á lag í nýjustu seríunni af bandaríska dansþættinum So You Think You Can Dance.

Það er danshöfundurinn Sonya Tayeh sem samdi dansinn við lagið en þær Svala eru mestu mátar og er þetta ekki í fyrsta sinn, og örugglega ekki það síðasta, sem Steed Lord á lag í þættinum. Lagið við dansinn sem þið sjáið hér fyrir neðan heitir Precognition og heitir útgáfan Steed Lord Machine Mix og var hún sérstaklega búin til fyrir þáttinn.

Þessi blanda af lagi og dans er fullkomin! Ótrúlega vel gert hjá Steed Lord og Sonyu!

VARÚÐ! Þeir sem vilja ekki vita hverjir topp tíu strákarnir eru ættu ekki að horfa á þetta myndband!

Glysborgin yfir og út!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: