Flottar með fléttu – MYNDIR!

10 Júl

Þykkar, þunnar, stuttar, langar, feitar, mjóar. Eitt er víst – fléttur eru málið! Hvort sem maður reynir að hressa upp á slæman hárdag með því að henda í eina fléttu eða setur hárið upp með flottri fléttu. Svo er líka hægt að flétta lokk öðru meginn og draga hann yfir á hina hliðina til að mynda eins konar hárband. Og því ekki að prófa að flétta allt hárið í litlar fléttur, sofa með þær og taka þær úr daginn eftir? Það klikkar aldrei! Þetta er líka svo ódýrt – þarft bara nokkrar teygjur og þolinmæði.

Glysborgin yfir og út!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: