Idol-stjarna selur búgarðinn sinn – MYNDIR!

19 Júl

Söngkonan Kelly Clarkson er búin að setja búgarðinn sinn í Mansfield í Texas á sölu. Verðið? Aðeins 1.495 milljónir dollara – bara klink!

Landareignin telur fjórtán ekrur en í búgarðinum sjálfum eru fjögur svefnherbergi, sex baðherbergi, líkamsræktarsalur og bíósalur. Fyrir utan er svo að sjálfsögðu sundlaug enda á Kelly sand af seðlum – hefur gert það mjög gott síðan hún vann keppnina American Idol árið 2002.

Glysborgin yfir og út!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: