Beyonce sýnir ástina með handsnyrtingu – MYND!

5 Ágú

Söngdívan Beyonce fór í heldur hressilega handsnyrtingu fyrir verslunarmannahelgina. Hún fékk sér ansi litríkar neglur en það er ekki nóg með það. Á eina nöglina lét hún mynd af sér og á aðra lét hún mynd af manni sínum, Jay-Z. Þá lét hún líka upphafsstafi elskunnar sinnar á sitthvora nöglina. Þetta hlýtur að vera sönn ást!

Glysborgin yfir og út!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: