Hrikalega erfitt að gera BRITNEY til geðs

8 Sep

Söngkonan Britney Spears er hörð í horn að taka, allavega að mati tónlistarmógúlsins Simons Cowells. Þau eru bæði dómarar í nýju seríunni af hæfileikaþættinum X Factor og Simon segir Britney leyna á sér.

„Þegar maður kaupir hund býst maður við að hann sleiki mann og svo bítur hann mann. Britney er svolítið svoleiðis. Það kom mér mjög á óvart. Það er mjög, mjög erfitt að gera henni til geðs. En ég held að það sé áhugaverðara því þá segir hún ekki bara já og amen svo fólki líki vel við hana. Hún á eftir að koma mörgum á óvart held ég,“ segir Simon um sessunaut sinn.

Glysborgin yfir og út!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: