Mig LANGAR EKKI í börn!

8 Sep

Spéfuglinn Ellen DeGeneres mætti í spjallþátt Jay Leno í síðustu viku og var að sjálfsögðu spurð út í sögusagnir þess efnis að hún og eiginkona hennar, Portia de Rossi, væru að hugleiða barneignir. Ellen útskýrði þá, eins og hún hefur gert oft áður, að henni væri ekki illa við börn en að hana langaði ekki að verða foreldri.

„Ég veit ekki af hverju fólk vill að ég eignist barn. Ég hef sagt það svo oft að við ætlum ekki að eignast barn.“

Tíunda sería af spjallþætti grínistans verður frumsýnd á næstunni og hún býður börnum oft í settið – enda hefur hún alls ekkert á móti þeim.

„Mig langar ekki í eitt. Mig langar ekki í sex. Mig langar ekki í barn.“

Glysborgin yfir og út!

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: